Körfubolti

Gunnar Einarsson með tímamótaleik í kvöld

Gunnar Einarsson er leikjahæstur Íslendinga í Evrópukeppninni
Gunnar Einarsson er leikjahæstur Íslendinga í Evrópukeppninni Mynd/Páll Bergmann
Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflvíkinga, spilar í kvöld sinn þrítugasta Evrópuleik í körfubolta fyrstur íslenskra körfuboltamanna. Keflvíkingar taka á móti liði Norrköping í Keflavík í kvöld í Ákorendakeppni Evrópu og hefst leikurinn klukkan 19:15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×