Körfubolti

Njarðvík úr leik án sigurs

Jeb Ivey var stigahæstur hjá Njarðvík í kvöld með 22 stig.
Jeb Ivey var stigahæstur hjá Njarðvík í kvöld með 22 stig. Mynd/Vilhelm
Njarðvíkingar töpuðu sjötta og síðasta leik sínum í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld þegar liðið lá fyrir Tartu Rock frá Eistlandi 100-88 á útivelli. Jeb Ivey skoraði 22 stig fyrir Njarðvík og Brenton Birmingham 20 en Njarðvíkingar töpuðu öllum sex leikjum sínum í keppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×