Samstarf

Samstarf

Fréttamynd

Fermingargjöfin sem stenst tímans tönn

„Ég hef oft heyrt að fólk vilji gefa eitthvað í fermingargjöf sem fermingarbarnið mun eiga til lífstíðar. Ég tek eftir því að það sem helst fer í fermingarpakkann eru úr og við erum með mikið úrval af skarti og úrum fyrir öll,“ segir Björg Máney Byron aðstoðarverslunarstjóri Klukkunnar en Klukkan hefur staðið vaktina síðan 1975.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Grunur um byrlun?

Fyrirtækið Varlega sérhæfir sig í innflutningi og sölu á vímuefnaprófum til einkanota. Þeim er ekki ætlað til að prófa fyrir um hvort einstaklingur hafi notað vímuefni heldur skima fyrir virkum efnum eða íblöndunarefnum auk þess sem boðið er upp á próf í nokkrum tilfellum sem mæla styrkleika efna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hvað þarf marga giggara til að skipta um ljósa­peru?

Við ráðum flest við að skipta um ljósaperu án þess að kalla til fagmann. En það er ekki alltaf grín að skipta um peru þar sem hátt er til lofts. Með Giggó má redda faglegri aðstoð við allt frá einföldum peruskiptum til þess að hanna lýsingu á stórum vinnustað.

Samstarf
Fréttamynd

N1 einn helsti bak­hjarl KSÍ

Fulltrúar N1 og KSÍ endurnýjuðu í gær samstarfssamning til næstu fjögurra ára, eða til ársloka 2027. Fyrsti samstarfssamningur N1 og KSÍ var undirritaður árið 2014 og felur nýi samningurinn í sér að N1 verði áfram einn helsti bakhjarl KSÍ í bæði kvenna- og karlaknattspyrnu.

Samstarf
Fréttamynd

Mið­aldra hús­frú á hálum ís - Polestar 3 reynslu­akstur

Ég er með dúndrandi hjartslátt, hnúarnir hvítna um stýrið. Undir mér er hyldjúpt stöðuvatn, ísilagt og ég sit inni í tæplega þriggja tonna tryllitæki úr stáli. Við erum rétt norðan við heimskautsbaug, við þorpið Jokkmokk í Lapplandi, þar sem fjörutíu gráðu frost þykir ekkert tiltökumál. Við ætlum að prófa Polestar 3, splunkunýjan rafjeppa frá sænska bílaframleiðandanum Polestar.

Samstarf
Fréttamynd

Frum­sýning á nýjum Peu­geot E-2008 raf­bíl

Nýi Peugeot E-2008 rafbíllinn verður frumsýndur í sýningarsal Peugeot við Bíldshöfða 8, laugardaginn 2. mars í Reykjavík. Sýningar- og reynsluakstursbílar verða á staðnum og einnig verður í boði ráðgjöf varðandi hleðslu rafbíla og uppsetningu hleðslustöðva. Í tilefni frumsýningarinnar fylgja Nokian gæða vetrardekk með seldum bílum á frumsýningunni.

Samstarf
Fréttamynd

Stór­kost­leg á­hrif á fín­gert hár

Hefurðu túberað á þér hárið til að það sýnist þykkara? Mokað í það efnum og blásið á háum hita til að það haldi fyllingu út daginn? Nýja vörulínan frá John Frieda PROfiller+ er sérstaklega þróuð til að gefa þunnu, fíngerðu og brothættu hári meiri fyllingu og næra það og styrkja í leiðinni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Troð­fullt á fermingarkvöldi Hag­kaups

Færri komust að en vildu á fermingarkvöld Hagkaups sem haldið var í Hagkaup Smáralind í gærkvöldi. Á kvöldinu var hægt að kynna sér fjölmargar vörur sem Hagkaup selur fyrir ferminguna, skraut, mat, förðunarvörur og svo mætti lengi telja.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Páska­egg fyrir sanna bragða­refi

Tíminn líður sannarlega hratt þegar við höfum eitthvað að hlakka til og það þýðir að fyrir bragðarefi landsins eru páskarnir rétt handan við hornið, þó enn sé rúmur mánuður til stefnu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Litlu hlutirnir sem geta skipt sköpum

Góð geðheilsa er nauðsynleg til að fólk geti notið sín sem best í daglega lífinu og henni þarf að sinna, rétt eins og þeirri líkamlegu, að mati Helgu Dísar Jakobsdóttur, markaðs- og upplifunarstjóra Nettó.

Lífið samstarf