Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Í beinni: Man Utd - Arsenal | Stór­leikur í Leik­húsi draumanna

Hér fer fram bein textalýsing frá stórleik Manchester United og Arsenal í 37.umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ekkert annað en sigur er í boði fyrir Skytturnar í Leikhúsi draumanna í dag ætli þeir sér að halda lífi í titilvonum sínum. Leikurinn hefst klukkan hálf fjögur.

„Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“

„Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyng­by,“ sagði Freyr Alexanders­­son, fyrr­verandi þjálfari Lyng­by í kímni og hló svo dátt í kjöl­farið að sögn blaða­­manns Tips­bladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í mögu­­leg fé­lags­­skipti Andra Lucasar Guð­john­­sen frá Lyng­by til belgíska úr­­vals­­deildar­­fé­lagsins Gent sem virðist ná­lægt því að kaupa ís­lenska lands­liðs­fram­herjann.

Meiðsla­vand­ræði Vestra virðast engan enda ætla að taka

Ný­liðar Vestra í Bestu deildinni hafa heldur betur fengið vænan skammt af meiðsla­vand­ræðum í upp­hafi frum­raunar sinnar í Bestu deildinni. Félagið greindi frá því í morgun að miðju­maðurinn Fatai Gba­da­mosi sé rif­beins­brotinn og verður hann frá í tólf vikur.

Kveðju­­leikur Klopp í hættu? | „Með­vitaður um stöðuna“

Fari svo að Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fái gult spjald í leik Liver­pool á móti Aston Villa á mánu­daginn kemur er ljóst að hann mun ekki geta verið á hliðar­línunni í síðasta leik sínum á Anfi­eld gegn Wol­ves í loka­um­ferð ensku úr­vals­deildarinnar.

Óskar verði sjálfur að svara fyrir á­kvörðun sína

Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu.

Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund

Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið.

Þor­leifur horfði á Ís­lands­met sitt falla: „Kom á ó­vart“

Ís­lands­metið í Bak­garðs­hlaupum var slegið í dag og hefur verið marg­bætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristins­dóttir. Þor­leifur Þor­leifs­son, sem var hand­hafi Ís­lands­metsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafn­framt koma sér á ó­vart ó­vænt að metið hafi verið slegið í dag.

Sjá meira