Lífið samstarf

Bragð­veisla fyrir sanna sæl­kera

Nói Síríus byrjar nýja árið með hvelli og sannir sælkerar gleðjast yfir hverri nýjunginni á fætur annarri. Sú nýjasta í röðinni er Síríus Pralín, dökkt Barón súkkulaði, með ómótstæðilegri bananafyllingu.

Lífið samstarf

Gleðihormón skýra góða mætingu í Zumba tíma

Íslendingar dilla sér í zumba sem aldrei fyrr og frábær mæting í hvern tímann á fætur öðrum hjá Dans og jóga, Hjartastöðinni. Kennararnir þar segja dans hafa sérstök áhrif á fólk, honum fylgi frelsistilfinning sem á sér mögulega líffræðilegar rætur.

Lífið samstarf

Nourkrin árangurs­rík með­ferð við hár­losi

Talið er að um 60% kvenna glími við hárlos í lengri eða skemmri tíma á lífsleiðinni. Nourkrin hárbætiefni er meðferð sem virkar gegn hárlosi. Í rannsókn sem var gerð meðal 3.000 Nourkrin notenda kom fram að 83% þeirra fundu mun á hárinu eftir 12 mánuði og 70% eftir 6 mánuði.

Lífið samstarf

Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis

Bóndadagurinn nálgast og Vísir bregður á leik með lesendum. Hægt er að tilnefna sinn uppáhalds bónda og freista þess að gleðja hann svo um munar. Stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar en heildarvirði vinninga er yfir hundrað þúsund krónur. 

Lífið samstarf

„Þetta var bara brjálað!“

Fyrsti þáttur í fjórðu seríu spennuþáttanna True Detective fór í loftið á Stöð 2 síðasta mánudagskvöld en hún var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum á sjónvarpsstöðinni HBO og á Stöð 2.

Lífið samstarf

„Með vin­áttu að leiðar­ljósi“

Joserabúðin í Ögurhvarfi dregur nafn sitt af þýska gæludýrafóðrinu Josera og má því sannarlega segja að við séum stoltur söluaðili þess ásamt fleiri vörumerkjum. Svana hefur starfað í búðinni síðastliðin tvö ár en hefur þó verið viðloðandi gæludýr alla sína ævi.

Lífið samstarf

Taktu þátt í Heilsuleik Vísis

Við hefjum nýja árið með heilsuna í fyrsta sæti og bregðum á leik með samstarfsaðilum okkar. Sölufélag Garðyrkjumanna, OsteoStrong, Valor, Weetabix og GetRaw hafa sett saman glæsilegan gjafapakka í Heilsuleik Vísis sem hefst í dag. Heppinn lesandi verður dregin úr pottinum í næstu viku og vinnur pakkann.

Lífið samstarf

Morð­hótun með mynd af strengja­brúðu

Fyrr í vikunni kom út hjá Storytel spennusagan Brúðumeistarinn eftir verðlaunahöfundinn Óskar Guðmundsson í mögnuðum lestri Daníels Ágústs Haraldssonar. Bókin er allt í senn; spennandi, hrollvekjandi og áleitin glæpasaga þar sem rannsóknarteymið Ylfa og Valdimar koma við sögu.

Lífið samstarf

2024 er ár skemmti­legri deita

Fyrir marga einhleypa er það mikið feimnismál að fara á deit enda þarf einstaklingurinn stundum að fara út fyrir þægindarammann. Hjá stefnumótaappinu Smitten er mikið lagt upp úr því að gera líf einhleypra enn skemmtilegra en boðið er upp á fjölbreytta leiki sem gerir notendum auðveldara fyrir að hefja samtöl eftir að þau “matcha”.

Lífið samstarf

Tein­réttur og verkjalaus eftir æfingar hjá OsteoStrong

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson var nánast búinn að gefa alla líkamsrækt upp á bátinn eftir Covid, enda með þrálátan verk í hnénu sem ágerðist jafnt og þétt. Þess í stað mætti hann til sjúkraþjálfara og í nálarstungumeðferðir til að reyna lina sársaukann, á meðan beið hann eftir að komast í hnéskiptaaðgerð.

Lífið samstarf

Loksins raf­magns sport­jeppi frá Porsche

Á nýju ári verða 10 ár liðin frá því Porsche Macan kom á markað. Porsche Macan er án efa mikilvægasti hlekkurinn í sterkri keðju Porsche bíla en til að mynda tók hann aðeins þrjú ár að verða söluhæsti bíll merkisins.

Lífið samstarf

Legó á spott­prís gleður flesta

Fyrr í desember var opnaður nýr markaður sem selur lagervörur frá hinum ýmsu birgjum og verslunum. Markaðurinn er í gamla vöruhúsi Heimkaupa á Smáratorgi. Þar má finna allt frá Lego vörum á 200 krónum til snjallryksuga og sjónvarpa á sannkölluðu lagerverði.

Lífið samstarf