Sport

Óli Stef hefur á­hyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“

Ís­lenska hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son hefur á­hyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningar­rétt á Olís deildum karla og kvenna í hand­bolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með ein­hverju kæru­leysi“ en nú, þremur vikum fyrir upp­haf komandi tíma­bils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“

Handbolti

Allt jafnt í markaleik á Nesinu

Grótta og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Fjölnir er áfram í þriðja sæti deildarinnar eftir jafnteflið.

Fótbolti

„Besta skotið mitt á ævinni“

Manchester United konan Ella Toone skoraði fyrsta mark enska landsliðsins í 3-1 sigri á Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í dag. Markið var glæsilegt og hún var líka ánægð með það í leikslok.

Fótbolti

Telur að heimsmet Usains Bolt séu í hættu

Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles setur stefnuna á þrjá heimsmeistaratitla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hefst um helgina og telur að hann geti ógnað heimsmetum Usains Bolt í 100 og 200 metra hlaupum.

Sport